Ævintýralegt í Eyjó
Það var heldur betur ævintýraleg kvöldvaktin hjá félögunum í VÆS Fly Fishing. Þeir smelltu sér í blíðunni á svæði 3…
Eyjó opnar
Eyjafjarðará opnaði í morgun. 23 fiskar komu á land, 11 af þeim voru yfir 60cm og 5 yfir 70cm. Stærsta…
Vorveiðin í Eyjafjarðará
Nú styttist í að Eyjafjarðará opni – því ágætt að skoða tölfræðina úr vorveiðinni þar. Þetta er unnið uppúr rafrænu…
Eyjó á ís
Ég kíkkaði í bíltúr í dag að taka stöðuna á Eyjafjarðará. Með drónann 🙂 Ég er ekki viss um að…
Flugucastið – fræðandi afþreying.
Flugucastið er podcast um veiði. Þeir félagar Hafsteinn og Sigþór spjalla um veiði í c.a. 90 mínútur við veiðimenn. Þráður…
Síðasta veiðiferðin *****
Þessi fór í sýningar þann 6. mars. Var svo heppinn að sjá hana í forsýningu. Frábær skemmtun – mæli…
Laxinn genginn uppfyrir Laufásfossa í Fjóská
Fyrstu laxarnir að veiðast á efri svæðunum í Fnjóská. Nú eru komnir 27 laxar í bókina: https://www.veiditorg.is/logbooks/fnjoska
Eyjafjarðará í mars
Sá nokkra fallega fiska í Eyjafjarðaránni í dag – þeir voru bara hressir í blíðunni – myndbandið má sjá hér…
Um stangveiðar hér og þar….
Stangveiðar / sportveiðar eru risastórt fyrirbæri á heimsvísu – árlegur fjöldi stangveiddra fiska er um 50 milljarðar og þar af…
Áttu bleikju í frystinum?
Kæri veiðimaður Áttu nokkuð bleikju í frystinum? Ef svo er þá langar mig að biðja þig um smá aðstoð….
Master of science….
Erlendur Steinar Friðriksson heldur meistaravörn sína föstudaginn 31. janúar 2014 kl. 13:00 í fyrirlestrarsal M102 í aðalbyggingu HA, Miðborg. Verkefni…
Konfektkassi íslenskra veiðibókmennta?
Fékk það skemmtilega verkefni að lesa veiðibók og spjalla um hana í sjónvarpi. Um var að ræða tvíbindið: „Stangveiðar á…
Veiðistjórnun á bleikju
Ég var að velta fyrir mér veiðistjórnun á bleikju á Íslandi. Tók saman mynd og töflu yfir helstu bleikjuveiðisvæðin frá…
Snjórinn og vorið..
Hvað sem öðru líður þá eru bátarnir mættir á Pollinn og í silunginn. Þar eru svo litlir og sætir…
Efnahagsleg áhrif stangveiða
Ársfundur Veiðimálastofnunar er í dag. Í ársskýrslunni metur Sigurður forstjóri veltu stangveiða á 20 milljarða, þar af renni til veiðiréttarhafa…