Eyjó á ís

Ég kíkkaði í bíltúr í dag að taka stöðuna á Eyjafjarðará.  Með drónann 🙂
Ég er ekki viss um að hægt verði að veiða í ánni þann fyrsta april..
Áin er nánast öll ísilögð og talsverður snjór á svæðinu,  svo það verður illfært að mörgum stöðum.
En stíf suðvestan hlýindi í nokkra daga gætu breytt stöðunni algerlega.

Sjáum hvað setur.

Hér er myndbandið:

Share:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *