Nú styttist í að Eyjafjarðará opni – því ágætt að skoða tölfræðina úr vorveiðinni þar. Þetta er unnið uppúr rafrænu veiðibókinni inná veiditorg.is
Í Eyjafjarðárnni veiðast á hverju vori ríðarlegir bolta urriðar/birtingar. 75 fiskar yfir 60cm og nokkrir yfir 80cm, síðustu tvör vorin. Bleikjan er að jafnað smærri, en þó veiðast alltaf einhverjar sleggjur á leið sinni til sjávar.