Ævintýralegt í Eyjó

Það var heldur betur ævintýraleg kvöldvaktin hjá félögunum í VÆS Fly Fishing. Þeir smelltu sér í blíðunni á svæði 3 í Eyjajarðará og lönduðu 13 fiskum.
Og það voru engir smáfiskar; 92, 86, 78 og 74 cm voru þeir stærstu.

Í heild veiddumst um 40 fiskar í dag og er Eyjó þá að nálgast 150 fiska.  Veiðibókina má skoða hér.

Share:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *