Eyjafjarðará í mars

Sá nokkra fallega fiska í Eyjafjarðaránni í dag – þeir voru bara hressir í blíðunni – myndbandið má sjá hér…

Um stangveiðar hér og þar….

Stangveiðar / sportveiðar eru risastórt fyrirbæri á heimsvísu – árlegur fjöldi stangveiddra fiska er um 50 milljarðar og þar af…

Áttu bleikju í frystinum?

Kæri veiðimaður Áttu nokkuð bleikju í frystinum?   Ef svo er þá langar mig að biðja þig um smá aðstoð….

Master of science….

Erlendur Steinar Friðriksson heldur meistaravörn sína föstudaginn 31. janúar 2014 kl. 13:00 í fyrirlestrarsal M102 í aðalbyggingu HA, Miðborg. Verkefni…

Konfektkassi íslenskra veiðibókmennta?

Fékk það skemmtilega verkefni að lesa veiðibók og spjalla um hana í sjónvarpi.  Um var að ræða tvíbindið: „Stangveiðar á…

Veiðistjórnun á bleikju

Ég var að velta fyrir mér veiðistjórnun á bleikju á Íslandi.  Tók saman mynd og töflu yfir helstu bleikjuveiðisvæðin frá…

Snjórinn og vorið..

Hvað sem öðru líður þá eru bátarnir mættir á Pollinn og í silunginn.    Þar eru svo litlir og sætir…

Efnahagsleg áhrif stangveiða

Ársfundur Veiðimálastofnunar er í dag.  Í ársskýrslunni metur Sigurður forstjóri veltu stangveiða á 20 milljarða, þar af renni til veiðiréttarhafa…

Magafylli laxa og Vorflugupúpur

Aldrei hafa mér þótt myndir af fiski á aðgerðaborði vera smekklegar, en set þó eina slika inn.   Fyrir því…