Laxinn genginn uppfyrir Laufásfossa í Fjóská

Guðmundur
Guðmundur Gunnarsson með einn af fyrstu löxunum í Ferjupolli í Fnjóská

Fyrstu laxarnir á efri svæðunum í Fnjóská veiddust í gær.  Þeir félagar Guðmundur Gunnarsson og Gunnar Jónsson fengu  90 cm hæng og 80 cm hrygnu í Ferjupolli.
Nú eru komnir 27 laxar í bókina: https://www.veiditorg.is/logbooks/fnjoska

Share:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *